Þá er að byrja.

Jæja.

Fyrst við Karólína erum komin hingað hinumegin við hafið bláa er ekki seinna vænna en að byrja að blogga eins og annar hver íslendingur. Ferðin hingað gékk stórslisalaust fyrir sig og erum við búin að koma okkur nokkuð þægilega vel fyrir á heimavist innan um unglinga hérna í Sonderborg. Karólína byrjaði í skólanum í morgun og gékk það svona glimrandi.

Frétt dagsins:

Lilan 6 klukkutíma gömul

Í nótt klukkan 2:26 fæddist stúlkubarn. Móður og barni heilsast vel. Verst að ég gat ekki verið á staðnum.

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju bróðir sæll. Hún er fullkomin! Ég lít svo á að ég eigi í henni allavega örlítinn bita, kanski litlutá á vinstri fæti eða svo ;o)

Inga syss (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:58

2 identicon

Innilega til hamingju með dótturina Sigurgrímur. Hún er alveg ofsalega falleg. Ég óska ykkur gæfu og að þið fáið tækifæri til að kynnast vel og mynda tengsl þrátt fyrir að hafið aðskilji ykkur.

Bjarndís

Bjarndís (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 13:48

3 identicon

Til hamingju með stelpuna kall. Vona að allt gangi vel í Danaveldi. Bið fyrir kveðjur til allra sem ég þekki þarna.

Kveðja  Lalli

Lárus Magnússon (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurgrímur Jónsson

Höfundur

Sigurgrímur Jónsson
Sigurgrímur Jónsson

Vísindamaður með krullað hár.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00147
  • DSC00149
  • DSC00150
  • DSC00148
  • DSC00145

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband