9.4.2009 | 16:33
Sumar í Sonderborg
Jæja þá er sumarið komið með sól í haga og tilheirandi göngutúrum. Í dag fórum við í fyrsta ístúr sumarsins. Röltum við Karólína, Eyþór, Saga og Kára strandleiðina niðrí bæ, stopuðum á ströndinni og töltum svo sem leið lá nyðrað höfn og splæstum í ís og samlöku. Héðan er annars fínt að frétta, Karólína búin að ná flottum tökum á dönskunni og nóg hjá mér að gera í skólanum. Það styttist óðum í að Tinna og kó komi til okkar þá verður glatt á hjalla, líf og fjör á bænum. Skelli hérna nokkrum myndum af sumrinu í sonderborg og vonandi meira seinna.
Fleyrri myndir er svo að fynna í möppunni "Vetur og vor 08 09".
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigurgrímur Jónsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Get ekki beðið :)
Tinna, 10.4.2009 kl. 10:16
Kveðja í danaveldi félagi.
Heimir Tómasson, 21.4.2009 kl. 03:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.