8.11.2008 | 15:18
Nýjar myndir:
Héðan úr sonderborg er allt bærilegt að frétta. Kreppann lætur aðeins til sín taka þótt fæstir viðurkenni það, blankheit og geðvonska. Karólína talar orðið soldið dönsku þó svo hún vilji ekki segja mikið við mig, njósnaði um hana í skólanum um daginn og heirði hana eiga heilmikið samtal við skólafélaga sinn á dönsku. Ég er að drukna í verkefnum, pressan að kikka soldið inn.
Við söknum hennar Maríu heil ósköp, prentuðum út myndir af henni og hengdum á veggina okkar til að hafa hana hjá okkur alltaf. Skrítið að sakna mannesku svona mikið án þess að hafa hitt hana í raun. Mikil ósköp sem okkur hlakkar til að knúsa þennann litla prakkara og puðra í bumbuna. Manni verður hreint íllt í hjartanu á því að horfa á þessar myndir hún er svo yndisleg.
En ég setti nokkrar nýjar myndir inn i Nýjar myndir möpuna. Endilega skoðið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sigurgrímur Jónsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gímsi hún er yndi, hitti hana um daginn og hún er svakalega dugleg
inga syss (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 19:07
Sæll kall....
Þetta er myndarstelpa sem þú átt þarna... rosalega sæt og fín. Verður örugglega jafn mögnuð og pabbi sinn.
En fór niður á austurvöll á laugardaginn og gargaði svoldið fyrir þig... fer aftur í næstu viku og góla meira.
kv.
Dóra
ps.
bið að heilsa Línu littlu skottu...
Dóra (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.