Annarverkefnið í skólanum.

Við erum búin að fá svokallað Annarverkefni en það er eitt stórt verkefni sem við verðum að vinna í alla önnina og metið í lok hennar. Í byrjun kunnum við ekkert af því sem við eigum að gera en er kennt það í takt við framvindu verkefnisins. Þetta árið er briddað uppá nýúng hér í SDU og verkefnið allt öðruvísi en undanfarin ár. Fyrst áttum við að velja okkur tónlist, skilgreina hana svo ( tilfiningu hennar, lögun, liti, áferð og efni). Því næst áttum við að gera einhverja hluti sem höfðu þessi einkenni sem okkur fanst tónlistin hafa. Næst eigum við að smíða sjálvirkann hlut sem hreifir sig í líkingu við tilfiningu tólistarinnar og nota fyrgreind atriði til þess að tengja hlutinn við tónlistina. Minn hópur sem samanstendur af mér, Guðmundi Íslendingi og Ilonu Pólverja valdi lagið DeSonne með hljómsveitinni Rammstein. Nei, það var ekki mín hugmynd, Ilona valdi lagið. þetta verkefni fellur mjög vel að mér þar sem ég er nátla tónlystarmaur framm í fingurgóma. hér eru svo myndir af laginu ef þannig má að orðikomast. Eins og ég sé lagið fyrir mér í formi.

DSC00134DSC00131DSC00134DSC00089

Seinasta myndin er svo af fyrsta verkefninu mínu í skólanum. lóða saman á rafmagnbretti gismó sem virkar eins og ljósastaur. slekkur á sér í byrtu og svoleiðis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en skemmtilega nördalegt heheheh ! Gott að vita að ykkur líður vel´
ást & virðing

árdís (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 00:20

2 identicon

gott að heyra af þér bróðir sæll, maður var farinn að halda að þú værir horfinn af yfirborðinnu ;o)

inga syss (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurgrímur Jónsson

Höfundur

Sigurgrímur Jónsson
Sigurgrímur Jónsson

Vísindamaður með krullað hár.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00147
  • DSC00149
  • DSC00150
  • DSC00148
  • DSC00145

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband