Vá hvað það er langt síðan ég skrifaði einhvað hér síðast!

DSC00149DSC00149Sælt veri fólkið og langt síðan við sáumst seinast. Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur Karólinu undannfarið. Bæði búin að vera á þönum í skólunum okkar auk þess að reina að gera okkur heimili. Við erum búin að vera hér í þrjár vikur núna og líka bara bísna vel. Vorum þreitt eftir flutninga en ánægð. DSC00091. Karólína fékk að sjálfsögðu stærra herbegið, það er með hennar eigin svölum.  Íbúðin er frekar lítil en nógu stór fyrir okkur. Útsínið úr stofunni er ekki af lakari endanum.DSC00099

Ekki er nú svo að við gerum ekkert annað en fara í skóla og sofa. Það vill nú svo til að vinir okkar Ómar og Árdís eiga garð og í þeim garðinum vaxa epla og plómutré. Til þeirra er oft farið til að hitta dóttur þeirra, leika og tína epli. Við fengum fullann höldupoka af eplum sem við tíndum sjálf. Karólína þurfti að fara upp í stiga til að ná þeim efstu en það var allt í lagi, pabbi hélt honum á meðann. DSC00103

Hjólreiðatúrarnir eru ófáir. Marga höfum við farið stutta en nu um helgina fórum við einn langann. Hann enduðum við í Katrinalund sem er allmeningstaður í skógarjaðrinum. þar er svo gott að vera að við ákváðum að koma aftur daginn eftir og grilla. Skelli ég hérna nokkrum myndum frá deginum og svæðinu

DSC00153DSC00158DSC00155DSC00150 og Lína á hjólinu DSC00097

Ekki er Sonderborg stór borg en þó á hún heimsmet. Stærta krukka í heimiDSC00043

þessi krukka er í heimsmetabók Guinnes. man ekk hvað hún er stór enn yfir 1,5 tonn á þyngd.

Hér er margt að sjá. Niðri við höfn eru alskonar bátar, við félagarnir erum alltaf að leita að þessum eina og sanna bát fyrir Ómar. Valið stendu á milli þessa tvegja sem stendur. Ákveðinn sjarmi yfir þeim.

DSC00109DSC00111

Báður glæsilegir enn sitt sínist hverjum. Við hjóluðum í gegnum hverfi ofarlega í bænum um helgina. Það var eins og koma í afintýraland. Hús með stráþaki og ekki eitt heldur heil gata af þeim. Skakkir gluggar og dúkulísu hurðir. Þarna væri gaman að búa.

DSC00140DSC00141 Spurning hvernig það sé að slá þakið. heheheheheh

Nóg um það í bili

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurgrímur Jónsson

Höfundur

Sigurgrímur Jónsson
Sigurgrímur Jónsson

Vísindamaður með krullað hár.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00147
  • DSC00149
  • DSC00150
  • DSC00148
  • DSC00145

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband