Tarzantré

Hér í Sonderborg er allt fullt af trjám. Þessi stærri, því varla er hægt að segja stóru því þau eru flest stór, eru kölluð Tarzantré. Þetta er ekki leiðinleg náttúra þegar maður er sex. Karólína er alltaf uppí tré eða að spurja hvort hún megi klifra.Tarzan 1 Skiptir engu hvort hún sé í buxum, kjól eða pilsi. En sem komið er hefur hún ekki lent í vandræðurm í þessu klifri sínu en það hlýtur að  fara að koma að því hjá henni eins og öllum öðrum. Klifra aðeins of hátt.DSC00053 Nokkur góð tré eru við kastalan, allvöru Tarzantré. Þessar myndir eru allar teknar þarDSC00054. Svo eftir allt klifrið fáum við okkur ís og öl.DSC00056Rétt svona til að kjæla sig í hitanum. Annars er spáð þrumuveðri í dag svo best er að halda sig inni. Ætla að reina að kíkja niðrí skólann minn á eftir rétt svona til að litast um.

þar til næst. Síja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HÆ... loksins fann ég bloggið þitt maður! Til hamingju með litlu dúlluna. Bið að heilsa stóru dúllunni þinni með kossi og knúsi. Nú og auðvitað sendi ég þér líka knús he he.... minna má það nú ekki vera. Bið að heilsa öllum dönsku keilismönnunum.

Bæj í bili

Dóra

Dóra (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 17:33

2 identicon

Hæ gamli...hlakka til að koma í heimsókn....
ást & virðing

árdís hin unga (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 21:16

3 identicon

Hey hó, gaman að geta fylgst með ;) og til hamingju með litlu skvís,,, varstu ekki lika buin að stofna keilisbloggsíðu,,, man ekki linkinn,, allavega hafið það rosa gott,, bið einmitt lika að heilsa öllu fólkinu okkar þarna úti ,,,

Kaldar kveðjur frá vallarliðinu ;)

Berglind Harpa (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 16:49

4 identicon

Til hamingju með litlu dúll og hvernig er svo skólalífið ?

Eyrún (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 09:22

5 identicon

Hey... gaur! Hvernig er það.... eruð þið ennþá á lífi þarna? hlakka til að fá fleiri fréttir.

stutt kveðja

Dóra

Dóra að slóra (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurgrímur Jónsson

Höfundur

Sigurgrímur Jónsson
Sigurgrímur Jónsson

Vísindamaður með krullað hár.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSC00147
  • DSC00149
  • DSC00150
  • DSC00148
  • DSC00145

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband