24.4.2009 | 14:39
Sumar í Sonderborg
Jæja þá er sumarið komið. Hér er hátt í 20 stiga hiti og í næstu viku er spáð 25 stiga hita. Til að leggja áherslu á það hversu gott veður er hér og til að sanna það þá læt ég hér eina mynd af karólínu tekna áðann þegar ég sótti hana í skólann. Takið eftir því hve léttklædd hún er í skólanum.
Bloggfærslur 24. apríl 2009
Um bloggið
Sigurgrímur Jónsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar