21.8.2008 | 06:54
Tarzantré
Hér í Sonderborg er allt fullt af trjám. Þessi stærri, því varla er hægt að segja stóru því þau eru flest stór, eru kölluð Tarzantré. Þetta er ekki leiðinleg náttúra þegar maður er sex. Karólína er alltaf uppí tré eða að spurja hvort hún megi klifra. Skiptir engu hvort hún sé í buxum, kjól eða pilsi. En sem komið er hefur hún ekki lent í vandræðurm í þessu klifri sínu en það hlýtur að fara að koma að því hjá henni eins og öllum öðrum. Klifra aðeins of hátt.
Nokkur góð tré eru við kastalan, allvöru Tarzantré. Þessar myndir eru allar teknar þar
. Svo eftir allt klifrið fáum við okkur ís og öl.
Rétt svona til að kjæla sig í hitanum. Annars er spáð þrumuveðri í dag svo best er að halda sig inni. Ætla að reina að kíkja niðrí skólann minn á eftir rétt svona til að litast um.
þar til næst. Síja.
Bloggfærslur 21. ágúst 2008
Um bloggið
Sigurgrímur Jónsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 810
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar