18.8.2008 | 21:09
Bílar
Nú er ég búinn að vera hérna í Danaveldið í rétt rúmlega viku. Það er einnig rétt um vika síðann ég sat í bíl seinast. Allar ferðir mínar hafa verið fyrir minna eigin orku. Mikið fynnur maður nú fyrir því. Ég er þreyttari á kvöldin, fer að sofa um ellefu. Vakna hressari og er orkumeiri um daginn. Sennilega kemst maður bara í gott form á þessu öllu saman.
Bloggfærslur 18. ágúst 2008
Um bloggið
Sigurgrímur Jónsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 810
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar